Sjálfbærniskýrsla GRI
Sjálfbærniskýrsla (GRI)
Sjálfbærniskýrsla GRI
Ársskýrsla ÁTVR er gefin út í áttunda sinn í samræmi við viðmiðunarreglur Global Reporting Initiative (GRI). Upplýsingar í skýrslunni gilda fyrir almanaksárið 2019.

Efnisyfirlit yfir GRI

Þessi skýrsla hefur verið gerð í samræmi við GRI Standards: Core útgáfan.

Í liðum 102 og 103 er markmiðið að gera grein fyrir starfsemi fyrirtækisins, stefnu, stærð og staðsetningu þess, stjórnarháttum auk umgjarðar skýrslunnar. Einnig er lýst hvernig unnið er með einstaka málaflokka samfélagslegrar ábyrgðar í liðum 200, 300 og 400.

Taflan hér fyrir neðan sýnir hvar greint er frá aðgerðum í ársskýrslu 2019 sem greinir frá samfélagslegri ábyrgð.

Skýrslur ÁTVR í gagnagrunni GRI frá 2012

GRI 102 Upplýsingar um skipulagsheildina Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-1 Nafn skipulagsheildarinnar Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - ÁTVR
102-2 Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta Sundurliðanir
Ánægja viðskiptavina
102-3 Staðsetning höfuðstöðva Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
102-4 Staðsetning rekstrar ÁTVR er eingöngu með starfsemi á Íslandi
102-5 Eignarhald og félagaform ÁTVR er alfarið í eigu íslenska ríkisins.
102-6 Markaðir í þjónustu Ánægja viðskiptavina
102-7 Stærð skipulagsheildarinnar Eigandinn
Staðfesting stjórnenda
102-8 Upplýsingar um starfsfólk og aðra starfskrafta Konur 58% - Karlar 42% Starfsmannafjöldi og ársverk
102-9 Aðfangakeðja Hagsmunaaðilar
102-10 Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar Skipulag og stjórnun
102-11 Varúðarregla eða ­‐nálgun Skipulag og stjórnun
Ábyrgt vöruval
102-12 Innleiðing utanaðkomandi frumkvæðis Ábyrgt vöruval
GRI 102 Stefna og greining Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-13 Aðild að samtökum Árs- og samfélagsskýrsla
102-14 Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka Formáli forstjóra
GRI 102 Siðfræði og heilindi Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-16 Gildi, meginreglur, staðlar og atferlisviðmið Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
Ánægt starfsfólk
GRI 102 Stjórnarhættir Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-18 Stjórnskipulag Framkvæmdaráð
Skipulag og stjórnun
GRI 102 Þáttaka hagsmunaaðila Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-40 Listi yfir hópa hagsmunaaðila Hagsmunaaðilar
102-41 Sameiginlegir kjarasamningar Kjarasamningar
Jafnrétti og jafnlaunavottun
102-42 Auðkenning og val á hagsmunaaðilum Hagsmunaaðilar
102-43 Verklag við virkjun hagsmunaaðila Hagsmunaaðilar
Ánægja viðskiptavina
Samskipti við birgja
Starfsánægja
102-44 Helstu efnistök og málefni Formáli forstjóra
Sjálfbærnistjórnun
Ánægja viðskiptavina
Samskipti við birgja
Starfsánægja
Eitt fremsta þjónustufyrirtæki landsins
GRI 102 Skilgreining á efnahagslegum þáttum og mörkum þeirra Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
102-45 Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum Ársreikningur
Áritun endurskoðanda
102-46 Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka Sjálfbærnistjórnun
102-47 Listi yfir viðfangsefni Sjálfbærnistjórnun
102-48 Ítrekun upplýsinga Skipulag og stjórnun
102-49 Breytingar á skýrslugjöf Árs- og samfélagsskýrsla
102-50 Tímabil skýrslugjafar Árs- og samfélagsskýrsla
102-51 Dagsetning nýjustu skýrslu 30. apríl 2020 Staðfesting stjórnenda
Áritun endurskoðanda
102-52 Tíðni skýrslugjafar Árlega Árs- og samfélagsskýrsla
102-53 Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrsluna vinbudin@vinbudin.is Skipulag og stjórnun
102-54 Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla Sjálfbærnistjórnun
102-55 GRI efnisvísir Sjálfbærniskýrsla GRI 12
102-56 Ytri trygging Áritun endurskoðenda. Sjálfbærniskýrsla ekki endurskoðuð hjá ytri úttektaraðila Áritun endurskoðanda
GRI 103 Stjórnunarnálgun 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
103-1 Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess Heildarstefna
Sjálfbærnistjórnun
103-2 Stjórnunarnálgunin og þættir hennar Heildarstefna
Sjálfbærnistjórnun
Skipulag og stjórnun
5
103-3 Mat á stjórnunarnálguninni Skipulag og stjórnun
Ársreikningur
Efnahagur
GRI 201 Fjárhagsleg frammistaða 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
201-1 Beint efnahagslegt virði sem er skapað og dreift Hagnaður og sölutölur
Hluti ríkissjóðs
5, 9
201-2 Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri sökum loftslagsbreytinga Loftslagsmál og kolefnisbókhald 13
201-3 Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna Skýringar
201-4 Fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum 1.000 milljónir greiddar í arð til ríkissjóðs Hagnaður og sölutölur
GRI 204 Innkaup 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
204-1 Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu Árs- og samfélagsskýrsla 12
GRI 205 Varnir gegn spillingu Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
205-1 Mat á rekstri vegna áhættu sem tengist spillingu Samskipti og upplýsingagjöf 16
Umhverfi
GRI 301 Efnisnotkun 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
301-1 Efni sem notuð eru eftir þyngd eða rúmmáli Grænt bókhald 12
301-3 Endurvinnanlegar vörur og efni notað í umbúðir þeirra 86% skilahlutfall umbúða á Íslandi Umbúðir 12
GRI 302 Orka 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
302-1 Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar Orkunotkun 7, 12, 13
302-4 Minnkun á orkunotkun Orkunotkun 12, 13
GRI 305 Losun 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
305-1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang1) 160 tonn CO2e Loftslagsmál og kolefnisbókhald 3, 12, 13, 14, 15
305-2 Óbein orkulosun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 2) 42 tonn CO2e Loftslagsmál og kolefnisbókhald 3, 12, 13, 14, 15
305-3 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 3) 9.729 tonn CO2e Loftslagsmál og kolefnisbókhald 3, 12, 13, 14, 15
305-4 Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) Loftslagsmál og kolefnisbókhald 3, 13, 14, 15
305-5 Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) 2% samdráttur m.v. selda lítra Loftslagsmál og kolefnisbókhald
Rafrænir reikningar
Matjurtagarður
13, 14, 15
305-6 Losun ósoneyðandi efna Engin ósoneyðandi efni en R404a kælimiðill Loftslagsmál og kolefnisbókhald
GRI 306 Frárennsli og úrgangur 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
306-2 Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð 93% endurvinnsluhlutfall Loftslagsmál og kolefnisbókhald 3, 6, 12
GRI 307 Hlíting Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
307-1 Ekki farið að umhverfislögum og reglum Engar sektir eða brot Umhverfislög og reglur
Samfélag
GRI 401 Vinnuafl 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
401-1 Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta Starfsmannavelta 23% Starfsmannafjöldi og ársverk 5
401-2 Fríðindi fyrir starfsfólk í fullu starfi en ekki fyrir starfsfólk í hluta eða tímabundnu starfi Samgöngusamningar Heilsueflandi vinnustaður
401-3 Foreldraorlof Fæðingarorlof 5
GRI 402 Kjaramál 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
402-1 Lágmarks uppsagnarfrestur ef breytingar verða á rekstri Kjarasamningar
GRI 403 Vinnuvernd 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
403-1 Fyrirsvar í formlegum og sameiginlegum heilsu-og öryggisnefndum stjórnenda og starfskrafta Heilsueflandi vinnustaður 3, 11
403-2 Tegundir og tíðni meiðsla, atvinnusjúkdómar, fjarverudagar og fjöldi vinnutengdra dauðsfalla Slys og fjarvistir vegna veikinda 3
GRI 404 Þjálfun og menntun 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
404-1 Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann Fræðsla og starfsþróun 4, 5
404-2 Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur við breytingar Fræðsla og starfsþróun
404-3 Hlutfall starfsfólks sem fær reglulega rýni á frammistöðu og starfsþróun Fræðsla og starfsþróun 5
GRI 405 Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
405-2 Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla Jafnlaunakerfi Jafnrétti og jafnlaunavottun 5, 10
GRI 407 Félagafrelsi og kjarasamningar 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
407-1 Rekstur og birgjar þar sem hætta er á sniðgöngu varðandi félagafrelsi og sameiginlega kjarasamningagerð Kjarasamningar 8
GRI 408 Barnaþrælkun 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
408-1 Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á barnaþrælkun Norrænt samstarf á sviði samfélagsábyrgðar
Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
Sjálfbærnistjórnun
8, 16
GRI 409 Nauðungar- og skylduvinna 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
409-1 Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á nauðungar- eða skylduvinnu Stofnsamningur um vörukaup Norrænt samstarf á sviði samfélagsábyrgðar
Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
Sjálfbærnistjórnun
8
GRI 412 Mat á mannréttindum 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
412-2 Þjálfun starfsmanna í stefnum eða verklagsreglum um mannréttindi Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
Fræðsla og starfsþróun
412-3 Samkomulag og samningar um verulegar fjárfestingar og samningar sem fela í sér mannréttindaákvæði eða hafa verið skimaðir með hliðsjón af mannréttindamálum Stofnsamningur um vörukaup Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
GRI 413 Nærsamfélag 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
413-1 Rekstur með virkni í nærsamfélaginu, áhrifamat og þróunaráætlanir Skilríkjaeftirlit Skilríkjaeftirlit
Vínbúðir ársins
Sjálfbærnistjórnun
GRI 414 Skimun birgja 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
414-1 Nýir birgjar sem voru skimaðir á grundvelli félagslegra viðmiða Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum 5
414-2 Neikvæð félagsleg áhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til Formáli forstjóra 5
GRI 416 Heilsa og öryggi viðskiptavina 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
416-1 Mat á heilsu- og öryggisáhrifum vöru- og þjónustuflokka Vöruskil 7 á 100 þúsund seldar einingar Gæðaeftirlit vöru
GRI 417 Markaðssetning og merkingar 2019 Upplýsingar Staðsetning Heimsmarkmið
417-1 Kröfur til upplýsinga og merkinga á vörum og þjónustu Gæðaeftirlit vöru
Stefna og framkvæmd ÁTVR gagnvart birgjum
1, 12